24.06.2024
Sýningar ræktunarbúa skipa heiðurssess á landsmótum hestamanna og á LM2024 verður engin breyting þar á.
24.06.2024
Á landsmóti hestamanna verður boðið upp á fjölbreytta skemmtidagskrá þar sem hægt verður að upplifa ekta íslenska hestagleði, tónlist og skemmtun. Rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum mun mæta á landsmót og halda uppi dúndrandi stemmingu meðal mótsgesta.
22.06.2024
Nú hafa skráningar skilað sér að mestu leyti í gegnum Sportfeng og má finna þær inná Horseday smáforritinu og biðjum við knapa að yfirfara hvort skráningar eru réttar.
20.06.2024
Stöðulistar íþróttagreina eru hér með birtir. Knapar skrá sig eins og venjulega til leiks, í gegnum skráningarkerfi Sportfengs.
14.06.2024
Sýningar ræktunarbúa eru jafnan einn af hápunktunum á landsmótum hestamanna og á LM2024 í Reykjavík verður engin breyting þar á og sýningar þeirra verða með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin mót. Ræktunarbúin eru á dagskrá mótsins föstudagskvöldið 5. júlí og munu áhorfendur geta kosið sína uppáhalds sýningu.
14.06.2024
Nú hefur verið opnað fyrir skráningar keppenda á LM2024 í Reykjavík og fara allar skráningar fram í gegn um www.sportfengur.com.