1958 Skógarhólar
Stóðhestar með afkvæmum
Stallions with offspring
Hengste mit Nachzucht
1. Hreinn 304 frá Þverá.
18 v. dökkjarpur.
F.: Glaður, Egg.
M.: Valtýs-Grána 1390, Keldudal.
Eig.: Kynbótabúið Hólum.
Meðaleinkunn:
Einstakl.eink.: 8,24.
Afkvæmaeink.: 8,20.
Aðaleink.: 8,22.
Fyrir kynfestu 8,00.
2. Svipur 385 frá Akureyri.
11 v. jarpur.
F.: Nökkvi 260, Hólmi.
M.: Perla, Þ.J., Akureyri.
Meðaleinkunn:
Einstakl.eink.: 8,22.
Afkvæmaeink.: 8,18.
Aðaleink.: 8,20.
Fyrir kynfestu 8,50.
3. Nökkvi 260 frá Hólmi.
17 v. jarpstj.
F.: Skuggi 201, Bjarnanesi.
M.: Rauðka, Hólmi.
Eig.: Einar E. Gíslason, Stóra-Hrauni.
Meðaleinkunn:
Einstakl. eink.: 8,00.
Afkvæmaeink.: 8,20.
Aðaleink.: 8,10.
Fyrir kynfestu 8,00.
Stóðhestar
Stallions
Hengste
1. Silfurtoppur 451 frá Reykjadal.
6 v. bleikvindóttur.
F.: Mósi, Reykjadal.
M.: Gjósta 1656, Reykjadal.
Eig.: Hrsb. Suðurlands.
Sköpul.: 8,03.
Hæfil.: 8,58.
Aðaleink.: 8,36.
2. Grani 452 frá Sauðárkróki.
8 v. grár.
F.: Glotti 336, Syðra-Vallholti.
M.: Ljóska, Sauðárkróki.
Eig.: Hrsb. Suðurlands.
Sköpul.: 8,18.
Hæfil.: 8,32.
Aðaleink.: 8,26.
3. Baldur 449 frá Bóndhóli.
5 v. móbrúnn.
F.: Skuggi 201, Bjarnanesi.
M.: Jörp 1092, Bóndhóli.
Eig.: Hrsb. Suðurlands.
Sköpul.: 8,50.
Hæfil.: 8,03.
Aðaleink.: 8,22.
Stóðhestar - ótamdir
Stallions - untamed
Hengste - ungezähmt
1. Blesi 500 frá Bólstað.
2 v. rauðbles.
F.: Goði 401, Sauðárkróki.
M.: Elding 2823, Bólstað.
Eig.: Líba Einarsdóttir, Bólstað. Reykjavík.
Hryssur með afkvæmum
Mares with offspring
Stuten mit Nachzucht
1. Fluga 2386 frá Akureyri.
19 v. grá. Ætt, Litladal, Skag.
Eig.: Bergþóra Árnadóttir, Akureyri.
Meðaleinkunn:
Einstakl.eink.: 8,00.
Afkvæmaeink.: 8,10.
Aðaleink.: 8,05
Fyrir kynfestu 8,00.
Hryssur
Mares
Stuten
1. Hrafnhildur 2836 frá Akureyri.
8 v. brún.
F.: Ófeigur, Ytra-Dalsgerði.
M.: Snót, Ytra-Dalsgerði.
Eig.: Pétur Þorvaldsson, Akureyri.
Sköpul.: 9,00.
Hæfil.: 8,78.
Aðaleink.: 8,87.
2. Gola 2609 frá Langholtskoti.
14 v. brún.
F.: Skuggi 201, Bjarnanesi.
M.: Perla, Langholtskoti.
Eig.: Hermann Sigurðsson. Langholtskoti.
Sköpul.: 9,00.
Hæfil.: 8,78.
Aðaleink.: 8,87.
3. Venus 2870 frá Gufunesi.
6 v. leirljós.
F.: Reykur 364, Hofsstöðum, Skag.
M.: Bleik, Gufunesi.
Eig.: Málfríður Bjarnadóttir, Reykjum.
Sköpul.: 8,85.
Hæfil.: 8,53.
Aðaleink.: 8,66.
Gæðingar
1. Blesi frá Hofsstaðaseli.
15 v. rauðbl.
F.: Blakkur 169, Hofsstöðum.
M.: Fagra-Rauðka, Utanverðunesi.
Eig.: Árni Guðmundsson, Sauðárkróki.
2. Stjarni frá Oddsstöðum.
13 v. rauður.
F.: Rauður.
M.: Rauðka, Arnþórsholti.
Eig.: Bogi Eggertsson, Reykjavík.
3. Glókollur frá Miðhúsum.
8 v. rauður.
Eig.: Leó Sveinsson, Reykjavík.
4. Börkur frá Sauðárkróki.
11 v. sótrauður.
Eig.: Þorlákur Ottesen, Reykjavík.
5. Skugga-Blakkur frá Kolkuósi.
9 v. brúnn.
Eig.: Björn Gunnlaugsson.
6. Hrannar frá Garðhúsum.
9 v. brúnskjóttur.
Eig.: Sólveig Baldvinsdóttir, Hafnarfirði.
7. Svanur frá Sólheimatungu.
9 v. hvítur.
F.: Blakkur 302, Úlfsstöðum.
Eig.: Jón Pálss., Selfossi.
Kappreiðar / race
250 metra skeið
Pace - 250 m
Pass 250 M
1. Trausti frá Hofsstöðum 24,5
9 v. jarpur.
Eig. Bjarni Bjarnason, Laugarvatni.
Kn. Skúli Kristjónsson.
2. Skugga-Blakkur f. Kolkuósi 24,6
9 v. brúnn.
Eig. og knapi: Björn Gunnlaugsson, Reykjavík.
3. Kolskeggur frá Gufunesi 24,8
11 v. jarpur.
Eig.: Jón M. Guðmundsson, Reykjum.
Kn.: Benedikt Kristjánsson.
300 m stökk
Gallop - 300 m
Galopp - 300 M
1. Blesi frá Gufunesi 23,6
7 v. rauðbles.
Eig.: Þorgeir Jónsson, Gufunesi.
Kn.: Jón Ágústsson.
2. Fengur frá Miðfossum 23,6
18 v . brúnn.
Eig.: Birna Norðdahl, Reykjavík.
Kn.: Erling Sigurðsson.
3. Skenkur f. Stokkseyrars. 24,0
10 v. brúnst.
Eig. og kn.: Sigfús Guðmundsson, Reykjavík.
400 m stökk
Gallop - 400 m
Galopp - 400 M
1. Garpur frá Árnanesi 30,2
9 v. brúnn.
Eig. Jóhann Kr. Jónsson, Dalsgarði.
Kn.: Jónas Ólafsson.
2. Gnýfari úr Dalasýslu 30,2
16 v. bleikur.
Eig.: Þorgeir Jónsson, Gufunesi.
Kn.: Guðlaugur Þorgeirsson.
3. Jarpur frá Arnþórsholti 30,3
10 v. jarpur.
Eig.: Magnús Sigurðsson, Arnþórsholti.
Kn.: Guðmundur Magnússon.