Vegna fjölda fyrirspurna þá hefur verðskrá tjaldsvæðis verið uppfærð til að mæta þörf þeirra sem vilja vera í styttri tíma en viku á tjaldsvæðinu.
- Vikuverð fyrir fellihýsi, húsbíl eða hjólhýsi er sem áður segir 34.900 krónur. Miðasala á Tix.is
- Vikuverð í tjaldi án rafmagns er 9.900 krónur. Miðasala á Tix.is
- Stök nótt í rafmagnsstæði í fellihýsi, húsbíl eða hjólhýsi er 7.000 krónur nóttin. Greiðsla fer fram á staðnum.
- Stök nótt án rafmagns í fellihýsi, húsbíl eða hjólhýsi er 5.000 krónur nóttin. Greiðsla fer fram á staðnum.
- Stök nótt í tjaldi 2.000 krónur. Greiðsla fer fram á staðnum.
Athugasemdir