1998 Melgerðismelar

1998 Melgerðismelar

Stóðhestar með afkvæmum - heiðursverðlaun
Stallions - Honorary prize for offspring
Hengste - Ehrung für Nachzucht
1. Stígandi 84151101 frá Sauðárkróki, jarpur 14 v.
F. Þáttur 722 frá Kirkjubæ. M. Ösp 5454 frá Sauðárkróki
Eig. Hrs. Skagfirðinga, A.-Hún., V.-Hún. og Vesturl. Kynb.eink. (score): 124.

Stóðhestar með afkvæmum - fyrstu verðlaun
Stallions - 1st Prize for offspring
Nachzuchtehrung  - 1. Platz
1. Kraflar 88158714 frá Miðsitju, brúnstjörnóttur, 10 v.
F. Hervar 963 frá Sauðárkróki. M. Krafla 5649 frá Sauðárkróki. Eig. Brynjar Vilmundarson. Kynb.eink.(score): 131.

2. Oddur 87187700 frá Selfossi, leirljós, 11 v.
F. Kjarval 1025 frá Sauðárkróki. M. Leira 4519 frá Þingdal. Eig. Einar Öder Magnússon, Hrs. Vesturl. og A.-Hún. Kynb.eink. (score): 127.

3. Svartur, 88176100 frá Unalæk, svartur, 10 v.
F. Kjarval 1025 frá Sauðárkróki. M. Fiðla 5861 frá Snartarst. Eig. Oddur Björnsson og Þórður Þorgeirsson. Kynb.eink. (score): 127.

Stóðhestar - 6 vetra og eldri
Stallions - 6 yrs +
Hengste - 6 jährig +
1. Hamur 92188801 frá Þóroddsstöðum, rauðstjörnóttur, vindhærður.
F. Galdur 89188802 frá Laugarvatni. M. Hlökk frá Laugarvatni.
Eig. Bjarni Þorkelsson og Hrs. Vesturl. Bygg. 8,35. Hæfil. 8,66. Mt. 8,50.

2. Eiður 92186060 frá Oddhól, rauðstjörnóttur.
F. Gáski 920 frá Hofsstöðum. M. Eiða 6488 frá Skáney.
Eig. Sigurbjörn Bárðarson og Hrs. Vesturl. Bygg. 8,15. Hæfil. 8,64. Mt. 8,40.

3. Skorri 92186300 frá Gunnarsholti, brúnn.
F. Orri 86186055 frá Þúfu. M. Skrugga frá Kýrholti.
Eig. Hrs. V.-Hún., Vesturl. og Dalamanna. Bygg. 8,10. Hæfil. 8,61. Mt. 8,36.

Stóðhestar - 5 vetra
Stallions - 5 yrs
Hengste - 5 jährig
1. Númi 93188802 frá Þóroddsstöðum, rauðstjörnóttur.
F. Svartur 88176100 frá Unalæk. M. Glíma 6152 frá Laugarvatni.
Eig. Hrs. Suðurl., Eyfirðinga og Þingeyinga. Bygg. 8,23. Hæfil. 8,50. Mt. 8,36.

2. Markús 93187449 frá Langholtsparti, svartur.
F. Orri 86186055 frá Þúfu. M. Von frá Bjarnastöðum.
Eig. Kjartan Kjatansson. Bygg. 8,03. Hæfil. 8,53. Mt. 8,29.

3. Adam 93186930 frá Ásmundarstöðum, svartur.
F. Stígur 1017 frá Kjartansstöðum. M. Siggu-Brúnka frá Ásmundarstöðum.
Eig. Friðþjófur Ö. Vigniss. og Jón A. Jóhannss.
Bygg. 8,10. Hæfil. 8,37. Mt. 8,24.

Stóðhestar - 4 vetra
Stallions - 4 yrs
Hengste - 4 jährig
1. Hrafn 94125409 frá Garðabæ, svartur.
F. Orri 86186055 frá Þúfu. M. Buska frá Garðabæ.
Eig. Kristján Jóhann Agnarsson. Bygg. 8,18. Hæfil. 8,06. Mt. 8,12.

2. Óskar 94165100 frá Litla-Dal, svartur.
F. Örvar 856 frá Hömrum. M. Gjósta 5596 frá Stóra Hofi.
Eig. Sigurbjörn Bárðarson. Bygg. 8,43. Hæfli. 7,70. Mt. 8,06.

3. Snerrir 94149841 frá Bæ I, jarpnösóttur.
F. Svartur 88176100 frá Unalæk. M. Fiðla frá Kirkjubæ.
Eig. Þórarinn Ólafsson. Bygg. 8,15. Hæfil. 7,94. Mt. 8,05.
 
Hryssur með afkvæmum - heiðursverðlaun
Mares - Honorary Prize for offspring
Stuten - Ehrung für Nachzucht
1. Krafla 77257141 (5649) frá Sauðárkróki, brún 21 v.
F. Gustur 923 frá Sauðárkróki. M. Perla 4119 frá Reykjum.
Eig. Jóhann Þorsteinsson. Kynb.eink. 123.

2. Sandra 76265030 (5242) frá Bakka, jörp, 22 v.
F. Hrafn 802 frá Holtsmúla. M. Hetja frá Páfastöðum.
Eig. Baldur Þórarinsson. Kynb.eink. 122.

3. Gyðja 82286002 (6492) frá Gerðum, móálótt, 16 v.
F. Ófeigur 882 frá Flugumýri. M. Tinna frá Kópavogi.
Eig. Jón Jónsson og Ólafur Oddsson. Kynb.eink. 122.

Hryssur - 6 vetra og eldri
Mares - 6 yrs +
Stuten - 6 jährig +
1. Vigdís 92286930 frá Feti, brún.
F. Kraflar 88158714 frá Miðsitju. M. Ásdís frá Neðra-Ási.
Eig. Brynjar Vilmundarson. Bygg. 8,13. Hæfil. 8,59. Mt. 8,36.

2. Lokkadís 92286915 frá Feti, brún m. grá hár í toppi.
F. Orri 86186055 frá Þúfu. M. Snegla 6026 frá Sigríðarstöðum.
Eig. Brynjar Vilmundarson. Bygg. 8,13. Hæfil. 8,53. Mt. 8,33.

3. Hylling 91225250 frá Korpúlfsstöðum, brún.
F. Hrafn 976 frá Hrafnhólum. M. Nótt frá Völlum.
Eig. Einar Ragnarsson. Bygg. 8,28. Hæfil 8,30. Mt. 8,29.

Hryssur - 5 vetra
Mares - 5 yrs
Stuten - 5 jährig
1. Þoka 93258300 frá Hólum, moldótt.
F. Vafi frá Kýrholti. M. Þrá 5478 frá Hólum.
Eig. Hrossakynbótabúið Hólum. Bygg. 8,48. Hæfil. 7,79. Mt. 8,13.

2. Nótt 93284598 frá Grímsstöðum, brún.
F. Orri 86186055 frá Þúfu. M. Sjóna frá Grímsstöðum.
Eig. Guðlaugur U. Kristinsson. Bygg. 8,15. Hæfil. 8,04. Mt. 8,10.

3. Ljónslöpp 93276173 frá Ketilsstöðum, rauð, glófext.
F. Oddur frá Selfossi. M. Snekkja 4475 frá Ketilsstöðum.
Eig. Jón Bergsson. Bygg. 8,08. Hæfil. 8,09. Mt. 8,08.

Hryssur - 4 vetra
Mares - 4 yrs
Stuten - 4 jährig
1. Bella 94286104 frá Kirkjubæ, rauðblesótt, sokkótt á v. afturf.
F. Logi 88186775 frá Skarði. M. Brella frá Kirkjubæ.
Eig. Markús Ársælsson. Bygg. 7,90. Hæfil. 8,14. Mt. 8,02.

2. Þoka 94265486 frá Akureyri, grá.
F. Gustur 88165895 frá Hóli II. M. Kátína 6666 frá Hömrum v. Akureyri.
Eig. Höskuldur Jónsson. Bygg. 7,70. Hæfil. 8,33. Mt. 8,01.

3. Drottning 94265490 frá Efri-Rauðalæk, brún, tvístjörnótt.
F. Hrafn 802 frá Holtsmúla. M. Kvika frá Brún v. Akureyri.
Eig. Guðlaugur Arason. Bygg. 8,25. Hæfil. 7,77. Mt. 8,01.
 
A flokkur gæðinga
A Class gæðingar (five gait)
A Klasse gæðingar (Fünfgang)
1. Galsi frá Sauðárkróki, móálóttur, 8v. Léttir.
F. Ófeigur 882 frá Flugumýri. M. Gnótt 6000 frá Sauðárkróki.
Eig. Baldvin A. Guðlaugsson og Andreas Trappe.
Kn. Baldvin A. Guðlaugsson. Eink. 8,81/8,75.

2. Sjóli frá Þverá, brúnn, 8 v., Gustur.
F. Sólon 84163001 frá Hóli. M. Dimmalimm frá Sleitustöðum.
Eig. Magnús Matthíasson og Magnús R. Magnússon.
Kn. Ragnar Hinriksson. Eink. 8,62/8,67.

3. Ormur frá Dallandi, brúnn, 6 v., Fákur.
F. Orri 86186055 frá Þúfu. M. Lýsa 5045 frá Efri-Rotum.
Eig. Þórdís A. Sigurðard.
Kn. Atli Guðmundss. Eink. 8,65/8,67.

4. Geysir frá Dalsmynni, rauðstjörnóttur, 10 v., Fákur.
F. Hervar 963 frá Sauðárkróki. M. Tinna 5174
Eig. Arngrímur Ingimundarson.
Kn. Sigurður V. Matthíasson. Eink. 8,65/8,58.

5. Hjörvar frá Ketilsstöðum, brúnn, 9 v., Freyfaxi.
F. Otur 1050 frá Sauðárkr. M. Hugmynd 5820 frá Ketilsst.
Eig. Bergur Jónsson og Kristján Agnarsson.
Kn. Bergur Jónsson. Eink. 8,65/8,57.

6. Prins frá Hörgshóli, brúnn, 11 v., Hörður.
F. Skugga-Baldur. M. Perla frá Hörgshóli.
Eig. Þorkell Traustason.
Kn. Sigurður Sigurðarson. Eink. 8,76/8,52.

7. Baldur frá Bakka, brúnstjörnóttur, 14 v., Hringur.
F. Náttfari 776 frá Ytra-Dalsgerði. M. Sandra 5242 frá Bakka.
Eig. Baldur sf. Kn. Stefán Friðgeirsson. Eink. 8,57/8,57.

8. Reykur frá Hoftúni, móálóttur, 13 v., Fákur.
F. Ófeigur 882 frá Flugumýri. M. Tinna 3543 frá Hverag.
Eig. Sveinn Ragnarss. og Ralf Ludwig.
Kn. Sveinn Ragnarsson. Eink. 8,52/8,54.

9. Gammur frá Hreiðurborg, brúnn, 7 v., Sleipnir.
F. Fáfnir frá Fagranesi. M. Þruma frá Hreiðurborg.
Eig. Vignir Siggeirsson og Lovísa H. Ragnarsdóttir.
Kn. Vignir Siggeirsson. Eink. 8,51/8,52.

10. Váli frá Nýja-Bæ, brúnskjóttur, 10 v., Hörður.
F. Höttur frá Nýja-Bæ. M. Kela frá Hömrum.
Eig. og kn. Elías Þórhallsson. Eink. 8,43/8,60.

B flokkur gæðinga
B Class gæðingar (four gait)
B Klasse gæðingar (Viergang)
1. Kringla frá Kringlumýri, hvít, 10 v., Hörður.
F. Feykir 962 frá Hafsteinsstöðum. M. Snælda frá Kringlumýri.
Eig. Sigurður Sigurðarson og Ernir Snorrason.
Kn. Sigurður Sigurðarson. Eink. 8,96/8,69.

2. Þokki frá Bjarnanesi, jarptvístjörnóttur, 12 v., Andvari.
F. Stormur frá Bjarnanesi. M. Gláma frá Eyjahólum.
Eig. Hans O. Stenil og Guðmundur Björgvinsson.
Kn. Guðmundur Björgvinsson. Eink. 8,74/8,80.

3. Laufi frá Kollaleiru, rauðstjörnóttur, 8 v., Freyfaxi.
F. Bjartur frá Egilsstöðum. M. Stjarna 5833 frá Hafursá.
Eig. og kn. Hans Fr. Kjerúlf. Eink. 8,66/8,67.

4. Ofsi frá Viðborðsseli, rauður, 8 v., Sindri.
F. Otur 1050 frá Sauðárkróki. M. Snælda frá Viðborðsseli.
Eig. Finnbogi Geirss. Kn. Vignir Siggeirss. Eink. 8,53/8,58.

5. Farsæll frá Arnarhóli, brúnn, 10 v., Fákur.
F. Hjörvar frá Glæsibæ. M. Brúnka frá Arnarhóli.
Eig. og kn. Ásgeir Svan Herbertsson. Eink. 8,58/8,56.

6. Glampi frá Vatnsleysu, svartblesóttur, 9 v., Stígandi.
F. Smári frá Borgarhóli. M. Albína 5677 frá Vatnsleysu.
Eig. Vatnsleysubúið. Kn. Björn Jónsson. Eink. 8,55/8,60.

7. Ás frá Syðri-Brekkum, brúntvístjörnóttur, 10 v., Gustur.
F. Viðar 979 frá Viðvík. M. Bylgja frá Syðri Brekkum.
Eig. Bjarni Frímannsson. Kn. Sigrún Erlingsd.. Eink. 8,47/8,51.

8. Hrólfur frá Hrólfsstöðum, rauðtvístjörnóttur, 10 v., Sörli.
F. Helmingur frá Djúpadal. M. Gyðja frá Hrólfsstöðum.
Eig. og kn. Ragnar E. Ágústsson. Eink. 8,44/8,56.

9. Kjarkur frá Horni, svartur, 9 v., Sleipnir.
F. Reykur frá Hoftúni. M. Blesa frá Horni.
Eig. og kn. Olil Amble. Eink. 8,52/8,55.

10. Spuni frá Torfunesi, jarpur, 8 v., Léttir.
F. Sörli 653 frá Sauðárkróki. M.Dís 3665 frá Hólum.
Eig. og kn. Sigrún Brynjarsdóttir. Eink. 8,50/8,54.

 
Ungmennaflokkur - A úrslit
Young adult class - A – finals
A – Endausscheidung Juniorenklasse
1. Davíð Matthíasson, Fáki.
Keppti á Prata frá Stóra-Hofi. Eink. 8,70/8,65.

2. Guðmar Þ. Pétursson, Herði.
Keppti á Háfeta frá Þingnesi. Eink. 8,47/8,59.

3. Marta Jónsdóttir, Mána.
Keppti á Krumma frá Geldingalæk. Eink. 8,45/8,54.

4. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir, Fáki.
Keppti á Náttfara frá Kópareykjum. Eink. 8,48/8,54.

5. Ragnheiður Kristjánsdóttir, Fáki.
Keppti á Dára frá Keldudal. Eink. 8,39/8,51.

6. Kristín Þórðardóttir, Geysi.
Keppti á Glanna frá Vindási. Eink. 8,40/8,45.

7. Ásta D. Bjarnadóttir, Gusti.
Keppti á Eldi frá Hóli. Eink. 8,37/8,41.

8. Sigurður Halldórsson, Gusti.
Keppti á Krapa frá Kirkjuskógi. Eink. 8,49/8,55.

9. Garðar H. Birgisson, Herði.
Keppti á Ómari frá Breiðabólstað. Eink. 8,31/8,40.

10. Agnar S. Stefánsson, Hring.
Keppti á Topp frá Hömluholtum. Eink. 8,38/8,38.
 
Unglingaflokkur
Youth class
Jugendklasse
1. Karen Líndal Marteinsdóttir, Dreyra.
Keppti á Manna frá V.-Leirárgörðum Eink. 8,55/8,69.

2. Daníel I. Smárason, Sörla.
Keppti á Seið frá Sigmundarstöðum. Eink. 8,46/8,60.

3. Hinrik Þ. Sigurðsson, Sörla.
Keppti á Val frá Litla-Bergi. Eink. 8,52/8,58.

4. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki.
Keppti á Djákna frá Litla-Dunhaga. Eink. 8,43/8,56.

5. Ingunn B. Ingólfsdóttir, Andvara.
Keppti á Sprengju frá Kálfholti. Eink. 8,59/8,53.

6. Guðmundur Ó. Unnarsson, Mána.
Keppti á Mósa frá Múlakoti. Eink. 8,42/8,55.

7. Árni Pálsson, Fáki.
Keppti á Fjalari frá Feti. Eink. 8,40/8,47.

8. Viðar Ingólfsson, Fáki.
Keppti á Grímu. Eink. 8,44/8,51.

9. Þórdís E. Gunnarsdóttir, Fáki.
Keppti á Stirni frá Kvíarhóli. Eink. 8,53/8,49.

10. Sigurður S. Pálsson, Herði.
Keppti á Rimmu frá Ytri-Bægisá. Eink. 8,46/8,55.
 
Barnaflokkur
Children class
Kinderklasse
1. Elva B. Margeirsdóttir, Mána.
Keppti á Svarti frá Sólheimatungu. Eink. 8,25/8,66.

2. Linda R. Pétursdóttir, Herði.
Keppti Fasa frá Nýja-Bæ. Eink. 8,40/8,45.

3. Fanney D. Indriðadóttir, Þyti.
Keppti á Nátthrafni frá Grafarkoti Eink. 8,27/8,21.

4. Maríanna Magnúsdóttir, Fáki.
Keppti á Ekkju frá Hólum. Eink. 8,22/8,55.

5. Vala D. Birgisdóttir, Gusti.
Keppti á Kolgrími frá Hellnatúni. Eink. 8,22/8,54.

6. Laufey G. Kristinsdóttir, Geysi.
Keppti á Kosti frá Tókastöðum. Eink. 8,21/8,44.

7. Freyja Amble Gísladóttir, Sleipni.
Keppti á Mugg frá Stangarholti. Eink. 8,26/8,43.

8. Gunnhildur Gunnarsdóttir, Mána.
Keppti á Skugga frá Skeljabrekku. Eink. 8,24/8,44.

9. Sigurþór Sigurðsson, Fáki.
Keppti á Erli frá Leifsstöðum. Eink. 8,30/8,44.

10. Daði Erlingsson, Herði.
Keppti á Nökkva frá Sauðárkróki. Eink. 8,29/8,44.
 
Tölt
1. Sigurður Sigurðarson, Herði.
Keppti á Kringlu frá Kringlumýri. Eink. 8,00/7,95.
F. Feykir, Hafsteinsstöðum. M. Snælda, Kringlumýri.

2. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki.
Keppti á Oddi frá Blönduósi. Eink. 7,90/7,92.
F. Goði, Breiðavaði. M. Bleikka, Breiðavaði.

3. Sigrún Erlingsdóttir, Gusti.
Keppti á Ás frá Syðri-Brekkum. Eink. 7,46/7,81.
F. Viðar 979, Viðvík. M. Bylgja, Syðri-Brekkum.

4. Egill Þórarinsson, Stíganda.
Keppti á Blæju frá Hólum. Eink. 7,66/7,73.
F. Kolfinnur, Kjarnholtum. M. Birta, Hólum.

5. Vignir Siggeirsson, Sleipni.
Keppti á Ofsa frá Viðborðsseli. Eink. 7,36/7,59/7,67.
F. Otur 1050, Sauðárkróki. M. Snælda, Viðborðsseli.

6. Þór Jósteinsson, Funa.
Keppti á Gullinstjörnu frá Syðra-Hóli. Eink. 7,53/7,08.
F. Ernir, Hólum. M. Kolskör, Kýrholti.

7. Sævar Haraldsson, Herði.
Keppti á Glóð frá Hömluholtum. Eink. 7,46/7,50.
F. Kolfinnur, Kjarnholtum. M. Glöð, Hömluholtum.

8. Halldór G. Guðnason, Þyti.
Keppti á Heklu frá Þóreyjarnúpi. Eink. 7,16/7,30.
F. Freyfaxi. M. Stóra-Blesa, Þóreyjarnúpi.

9. Snorri Dal, Fáki.
Keppti á Hörpu frá Glúfri. Eink. 7,16/7,19.
F. Þokki, Glúfri. M. Blíða, Bjarnastöðum.

10. Hugrún Jóhannsdóttir, Gusti.
Keppti á Blæ frá Sigluvík. Eink. 7,40/7,13.
F. Gosi, Lækjarbrekku. M. Drottning, Sigluvík.
 
150 metra skeið
Pace - 150 m
Pass 150 m
1. Lúta frá Ytra-Dalsgerði, brúnskjótt, 10 v.
F. Stígur, Kjartansstöðum. M. Skeifa, Ytra-Dalsgerði.
Eig. Hugi Kristinsson. Kn. Þórður Þorbergsson. 14,21 sek.

2. Sóti frá Geirlandi,
F. Óþekktur. M. frá Strönd í Meðalfelli.
Eig. og kn. Guðmundur Jónsson. 14,25 sek.

3. Áki frá Laugarvatni,
F. Sörli 653, Sauðárkróki. M. Sjöfn 4036, Laugarv.
Eig. Þorkell Bjarnason. Kn. Þórður Þorgeirsson. 14,61 sek.

250 metra skeið
Pace - 250 m
Pass 250 m
1. Bendill frá Sauðafelli,
F. Gassi, Vorsabæ. M. Hofsstaða-Rauðka, Hofsstöðum.
Eig. Karen Rún Helgad. Kn. Ragnar Hinriksson. 22,61 sek.

2. Húmor frá Hvoli,
F. Máni 949, Ketilsstöðum. M. Stjarna, Flekkudal.
Eig. Sigurlína D. Jóhannsd. Kn. Helgi Árnason. 22,91 sek.

3. Ósk frá Litla-Dal,
F. Örvar 656, Hömrum. M. Gjósta 5596, Stóra-Hofi.
Eig. og kn. Sigurbjörn Bárðarson. 23,32 sek.

300 m stökk
Gallop - 300 m
Galopp - 300 M
1 . Kósi frá Efri Þverá,
F. Gustur, Grund. M. Hera, Brekku.
Eig. Halldór P. Sigurðsson. Kn. Daníel I. Smárason. 22,14 sek.

2. Mjölnir frá Feti,
F. Haukur, Akurgerði. M. Flugumýrar-Mósa, Akurgerði.
Eig. Brynjar Vilmundarson. Kn. Davíð Matthíasson. 22,31 sek.

3. Gullrass frá Kornsá,
F. Aðall frá Kjartansstaðakoti. M. Molda frá Brekku.
Eig. Páll B. Hólmarsson og Hugrún Jóhannsdóttir.
Kn. Siguroddur Pétursson. 22,71 sek.