1986 Hella
Stóðhestar með afkvæmum - heiðursverðlaun
Stallions - Honorary prize for offspring
Hengste - Ehrung für Nachzucht
1. Ófeigur 818 frá Hvanneyri,
brúnstjörnóttur, 18 v.
F.: Hrafn 583, Árnanesi.
M.: Skeifa 2799, Kirkjubæ.
Eig. Hrs. Vesturl.
Bygg. 7,94.
Hæfil.: 8,37.
Meðalt.: 8,16
2. Náttfari 776 frá Ytra-Dalsgerði,
brúnn, 16 v.
F.: Sörli 653 frá Sauðárkróki.
M.: Elding 4432, Ytra-Dalsgerði.
Eig.: Náttfari sf.
Bygg.: 7,89.
Hæfil.: 8,33.
Meðalt.: 8,04
Stóðhestar með afkvæmum - fyrstu verðlaun
Stallions - 1st Prize for offspring
Nachzuchtehrung - 1. Platz
1. Dreyri 834 frá Álfsnesi,
dreyrrauður, 16 v.
F.: Stjarni 610, Bjóluhjáleigu.
M.: Rauðka 2857, Korpúlfsstöðum.
Eig.: Hrs. Dalas.
M.:
Bygg.: 7,87.
Hæfil.: 8,11.
Meðalt.: 8,04
2. Gáski 920 frá Hofsstöðum,
gráskjóttur, 13 v.
F.: Hrímnir 585, Vilmundarstöðum.
M.: Freyja 3204, Hofsstöðum.
Eig.: Hrs. Suðurl.
Bygg.: 7,87.
Hæfil.: 8,19.
Meðalt.: 8,03
3. Ófeigur 882 frá Flugumýri,
bleikálóttur, 12 v.
F.: Kolskeggur, Flugumýri.
M.: Kengála, Flugumýri.
Eig.: Ófeigsfélagið.
Bygg.: 7,88.
Hæfil.: 8,18.
Meðalt.: 8,03
Stóðhestar - 6 vetra og eldri
Stallions - 6 yrs +
Hengste - 6 jährig +
1. Viðar 979 frá Viðvík, Skag.
brúnn, 7 v.
F.: Hrafn 802, Holtsmúla.
M.: Gloría 4233, Hjaltastöðum.
Eig.: Hrs. Suðurl., Vesturl. og Skagafj.
Eink.: 8,31
2. Flosi 966 frá Brunnum, Suðursveit,
dökkjarpur, 9 v.
F.: Ófeigur 818, Hvanneyri.
M.: Svala 3258, Brunnum.
Eig.: Hrs. A. Skaftf.
Eink.: 8,24
3. Adam 978 frá Meðalfelli, Kjós,
brúnn, 7 v.
F.: Hrafn 802, Holtsmúla.
M.: Vordís 4726, Sandhólaferju.
Eig.: Einar Ellertsson, Meðalfelli.
Eink.: 8,21
Stóðhestar - 5 vetra
Stallions - 5 yrs
Hengste - 5 jährig
1. Kjarval 1025 frá Sauðárkróki,
rauður.
F.: Herar 963, Sauðarkróki.
M.: Hrafnhetta 3791, Sauðárkróki.
Eig.: Guðmundur Sveinsson.
Eink.: 8,32
2. Ljóri 1022 frá Kirkjubæ,
rauðblesóttur, glófextur.
F.: Hóla-Blesi, Hólum.
M.: Sara 4289, Kirkjubæ.
Eig.: Hrs. Suðurl.
Eink.: 8,23
3. Kolfinnur 1020 frá Kjarnholtum,
Árn., jarpur.
F.: Hrafn 802, Holtsmúla.
M.: Glókolla 5353, Kjarnholtum.
Eig.: Magnús Einarsson.
Eink.: 8,14
Stóðhestar - 4 vetra
Stallions - 4 yrs
Hengste - 4 jährig
1. Otur 1050 frá Sauðárkróki,
brúnn
F.: Hervar 963, Sauðárkróki,
M.: Hrafnkatla 3526, Sauðarkróki.
Eig.: Sveinn Guðmundsson.
Eink.: 8,04
2. Gassi 1036 frá Vorsabæ,
rauðblesóttur, glófextur.
F.: Hrafn 802, Holtsmúla.
M.: Litla-Jörp 4762, Vorsabæ.
Eig.: Björn Jónsson.
Eink.: 8,01
3. Angi 1035 frá Laugarvatni,
rauðblesóttur.
F.: Öngull 988, Kirkjubæ.
M.: Sif 4035, Laugarvatni.
Eig.: Guðm. Birkir Þorkelsson.
Eink.: 7,94
Hryssur með afkvæmum - heiðursverðlaun
Mares - Honorary Prize for offspring
Stuten - Ehrung für Nachzucht
1. Hrafnhetta 3791 frá Sauðárkróki,
brúnskjótt, 18 v.
F.: Eyfirðingur 654, Akureyri.
M.: Síða 2794, Sauðárkróki.
Eig.: Guðmundur Sveinsson.
Bygg.: 8,05.
Hæfil.: 8,27.
Meðalt.: 8,16
2. Nótt 3733 frá Kröggólfsstöðum,
brún, 20 v.
F.: Hörður 591, Kolkuósi.
M.: Alda 3244, Reykjum.
Eig.: Sigurbjörn Eiríksson.
Bygg.: 7,99.
Hæfil.: 8,23.
Meðalt.: 8,11
3. Nýpa 3278 frá Stóra-Hofi,
rauð, 21 v.
F.: Vakri-Brúnn, Stóra-Hofi.
M.: Sóta, Stóra-Hofi.
Eig.: Sigurbjörn Eiríksson.
Bygg.: 8,02.
Hæfil.: 8,19.
Meðalt.: 8,11
Hryssur - fyrstu verðlaun
Mares - 1st Prize
Stuten - 1. Platz
1. Sif 4035 frá Laugarvatni,
rauð 17 v.
F.: Faxi 646, Árnanesi,
M.: Hera 3698, Laugarvatni.
Eig.: Bjarni Þorkelsson.
Bygg.: 7,98.
Hæfil.: 8,16.
Meðalt.: 8,07
2. Freyja 3996 frá Stóra-Hofi,
rauðstjörnótt, 19 v.
F.: Stjarni 610, Bjóluhjáleigu
M.: Nýpa 3278, Stóra-Hofi.
Eig.: Matthías Sveinsson.
Bygg.: 7,88.
Hæfil.: 8,05.
Meðalt.: 7,97
3. Frigg 3699 frá Laugarvatni,
gráskjótt, 21 v.
F.: Hrímnir 585, Vilmundarstöðum.
M.: Fjöður 2628, Tungufelli.
Eig.: Þorkell Bjarnason.
Bygg.: 7,98.
Hæfil.: 7,96.
Meðalt.: 7,97
Hryssur - 6 vetra og eldri
Mares - 6 yrs +
Stuten - 6 jährig +
1. Krafla 5649 frá Sauðárkróki,
brún, 9 v.
F.: Gustur 923, Sauðarkróki.
M.: Perla 4119, Reykjum.
Eig.: Jóhann Þorsteinsson.
Eink.: 8,26
2. Máría 6017 frá Hólum í Hjaltadal,
brún, 6 v.
F.: Þáttur 722, Kirkjubæ.
M.: Muska 3446, Hólum.
Eig.: Hrossakynbótabúið á Hólum.
Eink.: 8,23
3. Fönn 6072 frá Skeiðháholti, Árn.
bleikálótt, 7 v.
F.: Högni 884, Sauðárkróki,
M.: Fluga 3349, Eiríksstöðum.
Eig.: Hörður G. Albertsson.
Eink.: 8,23
Hryssur - 5 vetra
Mares - 5 yrs
Stuten - 5 jährig
1. Blökk 6183 frá Efri-Brú, Árn.,
brún.
F.: Blær, Sauðárkróki.
M.: Lipurtá, Efri-Brú.
Eig.: Böðvar Guðmundsson
Eink.: 8,22
2. Dögg 6476 frá Háagerði, Eyjaf.,
gráskjótt.
F.: Gáski 920, Hofsstöðum.
M.: Freyja 4592, Háagerði.
Eig.: Geir Haraldsson.
Eink.: 8,09
3. Hremsa 6189 frá Stóra-Hofi, Rang.,
brún.
F.: Náttfari 776, Ytra-Dalsgerði.
M.: Nótt 3723, Kröggólfsstöðum.
Eig.: Sigurbjörn Eiríksson.
Eink.: 8,07
Hryssur - 4 vetra
Mares - 4 yrs
Stuten - 4 jährig
1. Ör 6477 frá Sauðárkróki,
rauð.
F.: Neisti 587, Skollagróf.
M.: Hrafnhetta 3791, Sauðárkróki.
Eig.: Guðmundur Sveinsson.
Eink.: 7,93
2. Gyðja 6492 frá Gerðum,
móálótt.
F.: Ófeigur 882, Flugumýri.
M.: Tinna, Gerðum.
Eig.: Ólafur Oddsson og Jón Jónsson.
Eink.: 7,91.
3. Gígja 6495 frá Kirkjubæ,
rauðstjörnótt.
F.: Elgur 965, Hólum.
M.: Rakel 4288, Kirkjubæ.
Eig.: Sigurður Haraldsson.
Eink.: 7,90
A flokkur gæðinga
A Class gæðingar (five gait)
A Klasse gæðingar (Fünfgang)
1. Júní frá Syðri-Gróf, 8,60
jarpur, 8 v.
F.: Högni 884, Sauðárkróki.
M.: Stjarna, Syðri-Gróf.
Eig.: Björn H. Eiríksson.
Kn.: Einar Öder Magnússon.
2. Sámur frá Vallanesi, 8,60
fífilbleikur, 12 v.
F.: Háfeti 804, Krossan.
M.: Grána 4404, Vallanesi.
Eig. og kn.: Reynir Hjartarson.
3. Heljar frá Stóra-Hofi, 8,59
brúnn, 7 v.
F.: Náttfari 776, Ytra-Dalsgerði.
M.: Nýpa 3278, Stóra-Hofi.
Eig.: Matthías Sigurðsson.
Kn.: Albert Jónsson.
4. Neisti frá Gröf, 8,48
rauður, 8 v. Þytur.
F.: Blossi 800 frá Sauðárkróki.
M.: Ör frá Gröf.
Eig.: Tryggvi Eggertsson.
Kn.: Herdís Einarsdóttir.
5. Kolbeinn frá Sauðárkróki, 8,64
jarpur, 6 v.
F.: Gustur 923, Sauðárkróki.
M.: Hæra 3525, Krossi.
Eig. og kn.: Sigurður Sæmundsson.
6. Þorri frá Höskuldsstöðum, 8,63
brúnn, 11 v.
F.: Sörli 653, Sauðárkróki.
M.: Árna-Skjóna 4436, Höskuldsstöðum.
Eig.: Sigurður Snæbjörnsson.
Kn.: Ragnar Ingólfsson.
7. Penni frá Arnarholti, 8,55
rauðblesóttur, 7 v.
F.: Gauti 752, Skollagróf.
M.: Ekja, Arnarholti.
Eig. og kn.: Magnús Halldórsson.
8. Gormur frá Húsafelli, 8,50
brúnn, 9v.
F.: Borgfjörð 909, Hvanneyri.
M.: Jörp, Húsafelli.
Eig. og kn.: Sigurbjörn Bárðarson.
9. Smári frá Sólbakka, 8,57
brúnn 10 v.
F.: Sörli 653, Sauðárkróki.
M.: Sóley, Vatnsenda.
Eig.: Hallgrímur Þorsteinsson.
Kn.: Hafliði Halldórsson.
10. Spói frá Geirshlíð, 8,46
brúnn, 10 v.
F.: Blesi 598, Skáney.
M.: Brúnka, Geirshlíð.
Eig.: Embla Guðmundsd.
Kn.: Reynir Aðalsteinss.
B flokkur gæðinga
B Class gæðingar (four gait)
B Klasse gæðingar (Viergang)
1. Kristall frá Kolkuósi, 8,69
móbrúnn, 14 v.
F.: Hörður 591, Kolkuósi.
M.: Yngri-Mósa 3348, Kolkuósi.
Eig. og kn.: Gylfi Gunnarsson.
2. Snjall frá Gerðum, 8,66
bleikálóttur, 8 v.
F.: Ófeigur 882, Flugumýri.
M.: Gamla-Mósa, Gerðum.
Eig.: Guðni Kristinsson.
Kn.: Olil Amble.
3. Sölvi frá Glæsibæ, 8,56
rauðblesóttur, 8 v.
F.: Hrafn 802, Holtsmúla.
M.: Kolfinna 3785, Glæsibæ.
Eig.: Jón Ingi Baldursson
Kn.: Gunnar Arnarson.
4. Krummi frá Kjartansstaðakoti, 8,55
brúnn, 10 v.
F.: Hrafn 802, Holtsmúla.
M.: Björk, Kjartansstaðakoti.
Eig.: Ægir Jónsson.
Kn.: Sigvaldi Ægisson.
5. Goði frá Ey, 8,49
jarpur, 14 v.
F.: Villingur, Ey.
M.: Rauðka, Ey.
Eig.: Jóhannes Elíass.
Kn.: Trausti Þór Guðmundsson.
6. Kórall frá Sandlæk, 8,38
bleikur, 9 v.
F.: Borgfjörð 909, Hvanneyri.
M.: Mósa, Sandlæk.
Eig. og Kn.: Orri Snorrason.
7. Aron frá litlu-Gröf, 8,44
grár, 10 v.
F.: Sörli 653, Sauðárkróki.
M.: Grána, Litlu-Gröf.
Eig.: Aldís Björnsdóttir.
Kn.: Birgir Árnason.
8. Gári frá Bæ, 8,52
brúnn 9 v.
F.: Funi 921, Bæ.
M.: Löpp, Bæ.
Eig.: Fríða H. Steinarsdóttir
Kn.: Sigurbjörn Bárðarson.
9. Núpur frá Stóru-Reykjum, 8,42
leirljós, 6 v.
F.: Litli-Núpur, Kirkjubæ.
M.: Ljóska, Stóru-Reykjum.
Eig.: Sigurbjörn Bárðarson.
Kn.: Eiríkur Guðmundsson.
10. Börkur frá Núpi, 8,43
rauður, 9 v.
F.: Fáfnir, Núpi.
M.: Stjarna, Núpi.
Eig. og Kn.: Kristjón Kristjánsson.
Ungmennaflokkur
Young adult class
Juniorenklasse
1. Hörður Á. Haraldsson, 8,54, Fáki, á Háfi.
2. Borghildur Kristinsdóttir, 8,38, Geysi, á Fiðlu
3. Vignir Jónasson, 8,38, Snæfellingi, á Blesa
4. Heiðdís Smáradóttir, 8,37, Létti, á Drottingu.
5. Guðm. Baldvinsson, 8,33, Glað, á Draumi.
6. Guðrún E. Bragadóttir, 8,32, Fáki, á Erli.
7. Ragna Gunnarsdóttir, 8,31, Sleipni, á Flaumi.
8. Ragnhildur Matthíasdóttir, 8,28, Fáki, á Vini.
9. Örn Ólason, 8,27, Létti, á Klúbbi.
10. Halldór Þorvaldsson, 8,26 Léttfeta, á Sleipni.
Unglingaflokkur
Youth class
Jugendklasse
1. Edda R. Ragnarsdóttir, 8,44, Fáki, á Silfra.
2. Edda S. Gísladóttir, 8,37, Fáki, á Seifi.
3. Róbert Pedersen, 8,36, Fáki, á Stelk.
4. Gísli Geir Gylfason, 8,36, Fáki, á Skáta.
5. Börkur Hólmgeirsson, 8,35, Létti, á Darra.
6. Haraldur Ö. Gunnarsson, 8,34, Gusti, á Loga.
7. Magnús Benediktsson, 8,33, Geysi, á Hörpu.
8. Jón Guðmundsson, 8,32, Mána, á Hákoni.
9. Willy Blumenstein, 8,31, Dreyra, á Glotta.
10. Guðrún Valdimarsdóttir, 8,31, Fáki, á Sokka.
Skeiðkeppni
Races
150 metra skeið
Pace - 150 m
Pass 150 m
1. Linsa frá Björk, Öngulst.hr., 14,8
brún, 6 v.
F.: Svartur 777, Laugalandi,
M.: Ljúfa-Fluga, Vatnsskarði
Eig. og Kn.: Sigurbjörn Bárðarson.
2. Daníel frá Skálpastöðum, 15,0
vindóttur, 6 v.
F.: Draupnir 938 Skálpastöðum.
M.: Móra. Eig.: Hörður G. Albertsson
Kn.: Eiríkur Guðmundsson.
3. Sleipnir frá Austurkoti, Árn., 15,4
rauður, 6 v.
F.: Sörli 653, Sauðárkróki.
M.: Sóta 4378, Hofsstöðum.
Eig. og Kn.: Hreggviður Eyvindsson.
250 metra skeið
Pace - 250 m
Pass 250 m
1. Litli-Jarpur frá Stóru Ásgeirsá, 22,0
jarpstjörnóttur, 11 v.
F.: Héðinn frá Háeyri.
M.: Skugga-Skjóna, Dufþaksholti.
Eig.: Elías Guðmundsson
Kn.: Ragnar Hinriksson.
2. Spói frá Geirshlíð, 22,0
brúnn, 10 v.
F.: Blesi 598, Skáney,
M.: Brúnka, Geirshlíð.
Eig.: Embla Guðmundsd.
Kn.: Reynir Aðalsteinsson.
3. Gormur frá Hjálmstöðum,
Laugardal, 22,4
brúnn, 9v.
F.: Borgfjörð 909, Hvanneyri,
M.: Jörp, Húsafelli.
Eig. og Kn.: Sigurbjörn Bárðarson.
250 m stökk
Gallop - 250 m
Galopp - 250 m
1. Þota frá Völlum, 18,3
6 v. Eig.: Guðni Kristinsson
Kn.: Róbert Jónsson.
2. Gasella frá Litla-Saurbæ, Ölfusi, 18,6
rauðstjörnótt, 6 v.
F.: frá Gottorp,
M.: Skjóna, Litla-Saurbæ.
Eig.: Þórdís H. Albertsson
Kn.: Erlingur Erlingsson.
3. Lonta frá Laugarvatni, Árn., 18,8
brún, 6 v.
F.: Stjarni Laugarvatni.
M.: Gjálp 4440, Höskuldsstöðum.
Eig.: Þorkell Bjarnas. og Gylfi Þorkelss.
Kn.: María D. Þórarinsd.
350 m stökk
Gallop - 350 m
Galopp - 350 m
1. Valsi frá Humlu, V. Landeyjum, 25,0
grár, 9 v.
F.: Bylur 892, Kolkuósi,
M.: frá Humlu.
Eig.: Lóa Melax.
Kn.: Linda Ósk Jónsdóttir.
2. Reykur frá Snældubeinsstöðum, Borg., 25,3
leirljós, 13 v.
F.: Ljúfur, Samtúni,
M.: Sokka, Snældubeinsstöðum.
Eig.: Kristján Guðmundsson
Kn.: Kristrún Sigurfinnsdóttir.
3. Loftur frá Álftagerði, 26,0
sótrauður, 10 v.
F.: Blesi, Álftagerði,
M.: Jörp, Álftagerði.
Eig.: Jóhannes Þ. Jónsson.
Kn.: Heiðar Eiríksson.
800 m stökk
Gallop - 800 m
Galopp - 800 M
1. Lýsingur frá Brekku, Þykkvab., 61,0
leirljós, 11 v.
F.: Fellsmúlableikur.
M.: Ljóska, Brekku.
Eig.: Fjóla Runólfsdóttir
Kn.: Jón O. Jóhannsson.
2. Kristur frá Heysholti, Rang., 61,4
Jarpstjörnóttur, 9 v.
F.: Sonur 989, Skarði.
M.: Irpa, Heysholti.
Eig.: Guðni Kristinsson,
Kn.: Róbert Jónsson.
3. Neisti frá Grenstanga, Rang., 61,6
rauðtvístjörnótt., 7 v.
F.: Reyr 770, Grenstanga.
M.: Orka, Grenstanga.
Eig.: Hörður G. Albertsson
Kn.: Erlingur Erlingss.
300 m brokk
300 m trot
300 M Trab
1. Neisti frá Hraunbæ, Álftaveri, 30,2
jarpur, 10 v.
F.: Goði frá Laugarnesi.
M.: Kolbrún 3638, Hraunbæ.
Eig. og Kn.: Guðmundur Jónsson.
2. Blær frá Stakkhamri, Snæf., 33,5
rauður, 8 v.
F.: Ófeigur 818, Hvanneyri,
M.: Blika, Stakkhamri
Eig. og Kn.: Lárus Hannesson.
3. Trítill frá Vallanesi, Skag., 34,0
rauður, 10 v.
Eig. og Kn.: Jóhannes Þ. Jónsson.