27.06.2024
Tímasett dagskrá mótsins er klár. Fjögurra vetra hryssur eru fyrstar í braut á Landsmóti í Reykjavík 2024, mánudaginn 1.júlí kl.8:00. Barnaflokkur hefst kl.8:30 á Hvammsvelli og á eftir þeim ríða keppendur í B-flokk í braut kl.13:30. Tímasetta dagskrá má sjá hér fyrir neðan sem og í valstikunni hér fyrir ofan undir "Dagskrá".
27.06.2024
Hér má sjá nokkur atriði frá yfirdómara sem gott er að hafa í huga fyrir keppni í gæðingakeppni á Landsmóti 2024. Þetta er lifandi skjal og mögulega bætast við fleiri atriði.
26.06.2024
Frábærar fréttir fyrir hestaáhugafólk! Alendis streymisþjónustan mun sýna frá Landsmóti 2024 í beinni útsendingu. Landsmót 2024 hefst 1. júlí og stendur til 7. júlí. Bestu hestar og knapar landsins saman komnir á þessari mögnuðu hátið hestamanna.
25.06.2024
Hér er að finna keppendalista í öllum greinum gæðingakeppninnar.
24.06.2024
Hér má sjá dagskrá fyrir æfingatíma keppenda, hvers hestamannafélags fyrir sig, á Landsmóti 2024.
24.06.2024
Sýningar ræktunarbúa skipa heiðurssess á landsmótum hestamanna og á LM2024 verður engin breyting þar á.
24.06.2024
Á landsmóti hestamanna verður boðið upp á fjölbreytta skemmtidagskrá þar sem hægt verður að upplifa ekta íslenska hestagleði, tónlist og skemmtun. Rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum mun mæta á landsmót og halda uppi dúndrandi stemmingu meðal mótsgesta.
22.06.2024
Nú hafa skráningar skilað sér að mestu leyti í gegnum Sportfeng og má finna þær inná Horseday smáforritinu og biðjum við knapa að yfirfara hvort skráningar eru réttar.
20.06.2024
Stöðulistar íþróttagreina eru hér með birtir. Knapar skrá sig eins og venjulega til leiks, í gegnum skráningarkerfi Sportfengs.