Fjögurra vetra hryssur fyrstar í braut á LM2024

Tímasett dagskrá mótsins er klár. Fjögurra vetra hryssur eru fyrstar í braut á Landsmóti í Reykjavík 2024, mánudaginn 1. júlí kl.8:00. Barnaflokkur hefst kl.8:30 á Hvammsvelli og á eftir þeim ríða keppendur í B-flokk í braut kl.13:30. Tímasetta dagskrá má sjá hér fyrir neðan sem og  í valstikunni hér fyrir ofan undir "Dagskrá".

 
 
   
   
   
   
   
Sunnudagur 30. júní 2024
18:00 Knapafundur í reiðhöll
   
Mánudagur 1. júlí
Kynbótavöllur
08:00 Dómar 4v hryssa
09:50 Hlé
10:05 Dómar 4v hryssa
12:20 Matarhlé
13:05 Dómar 5v hryssa
15:20 Hlé
15:35 Dómar 5v hryssa
17:50 Hlé
18:00 Dómar 5v hryssa
19:35 Dómar 6v hryssa
21:10 Hlé
21:25 Gæðingaskeið PP1
22:15 Dagskrárlok á kynbótavelli
   
Aðalvöllur
08:30 Barnaflokkur forkeppni holl 1-15
10:15 Hlé
10:30 Barnaflokkur forkeppni holl 16-31
12:30 Matarhlé
13:30 B-flokkur forkeppni holl 1-19
15:35 Hlé
15:55 B-flokkur forkeppni holl 20-38
18:00 Matarhlé
18:40 B-flokkur ungmenna forkeppni holl 1-15
20:20 Hlé
20:30 B-flokkur ungmenna forkeppni holl 16-30
22:10 Dagskrárlok á aðalvelli
   
Þriðjudagur 2. júlí
Kynbótavöllur
08:00 Dómar 6v hryssa
10:25 Hlé
10:35 Dómar 6v hryssa
13:00 Matarhlé
13:30 Dómar 7v og eldri hryssa
15:30 Kaffihlé
15:40 Dómar 7v og eldri hryssa
16:40 Dómar 4v stóðhesta
17:40 Matarhlé
18:30 Dómar 4v stóðhesta
19:30 Hlé
19:40 Dómar 4v stóðhesta
21:40 Dagskrárlok á kynbótavelli
   
Aðalvöllur
09:00 Unglingaflokkur forkeppni holl 1-18
11:00 Hlé
11:15 Unglingaflokkur forkeppni holl 19-36
13:15 Matarhlé
14:15 A-flokkur forkeppni holl 1-13
16:05 Hlé
16:20 A-flokkur forkeppni holl 14-25
18:00 Matarhlé
19:00 A-flokkur forkeppni holl 26-38
20:50 Fjórgangur V1 forkeppni
22:20 Dagskrárlok á aðalvelli
   
Miðvikudagur, 3. júlí
Kynbótavöllur
08:00 Dómar 5v stóðhesta
10:00 Hlé
10:10 Dómar 5v stóðhesta
12:10 Matarhlé
12:45 Dómar 6v stóðhesta
14:45 Hlé
14:55 Dómar 6v stóðhesta
16:55 Hlé
17:05 Dómar 7v og eldri stóðhesta
20:05 Matarhlé
20:50 150m & 250m skeið
22:10 Dagskrárlok á kynbótavelli & skeiðbraut
   
Aðalvöllur
09:00 Tölt T2 forkeppni
10:45 Hlé
11:00 Barnaflokkur milliriðill
13:20 Matarhlé
14:10 B-flokkur ungmenna milliriðill
15:25 Hlé
15:40 B-flokkur ungmenna milliriðill
16:55 Hlé
17:15 Fimmgangur F1 forkeppni
19:25 Matarhlé
20:25 Dagskrárlok á aðalvelli
   
Fimmtudagur, 4. júlí
Kynbótavöllur
09:00 Yfirlitssýning 7v og eldri hryssa
10:10 Hlé
10:30 Yfirlitssýning 6v hryssa
13:00 Matarhlé
14:00 Yfirlitssýning 5v hryssa
16:15 Kaffihlé
16:30 Yfirlitssýning 4v hryssa
18:05 Dagskrárlok á kynbótavelli & skeiðbraut
   
Aðalvöllur
08:30 Unglingaflokkur milliriðill
11:00 Hlé
11:15 B-flokkur milliriðill
12:30 Matarhlé
13:15 B-flokkur milliriðill
14:30 Kaffihlé
14:45 A-flokkur milliriðill
16:20 Hlé
16:35 A-flokkur milliriðill
18:15 Matarhlé
19:05 Setningarathöfn
20:05 Tölt T1 forkeppni
22:20 Dagskrárlok á aðalvelli
   
Föstudagur, 5. júlí
Kynbótavöllur
09:00 Yfirlitssýning 4v stóðhesta
10:35 Hlé
10:45 Yfirlitssýning 5v stóðhesta
12:20 Matarhlé
13:05 Yfirlitssýning 6v stóðhesta
14:40 Hlé
14:55 Yfirlitssýning 7v og eldri stóðhesta
16:05 Hlé
16:20 150m & 250m skeið, seinni umferðir
17:40 Dagskrárlok á kynbótavelli & skeiðbraut
   
Aðalvöllur
18:30 Verðlaunaafhending hryssur
20:00 Hlé
20:15 Tölt T1 B-úrslit
20:45 Sýning ræktunarbúa
22:00 Dagskrárlok á aðalvelli
   
Laugardagur, 6. júlí 2024
Aðalvöllur
09:00 Barnaflokkur B-úrslit
09:30 Unglingaflokkur B-úrslit
10:00 B-flokkur ungmenna B-úrslit
10:30 Hlé
10:45 Stóðhestar 1.v. fyrir afkvæmi 1. - 7. sæti
12:30 Matarhlé
13:30 Stóðhestar verðlaunaafhending
15:00 Hlé
15:15 Stóðhestar með heiðursverðlaun
16:15 Hlé
16:30 B-flokkur B-úrslit
17:15 A-flokkur B-úrslit
18:00 Matarhlé
19:00 100m fljúgandi skeið
19:50 Sigurvegari sýningar ræktunarbúa
20:05 FT viðurkenningar
20:20 Viðurkenningar og Sleipnissbikar
21:10 Tölt T1 A-úrslit
21:50 Dagskrárlok á aðalvelli
   
Sunnudagur, 7. júlí 2024
Aðalvöllur
10:00 Tölt T2 A-úrslit
10:30 Fjórgangur V1 A-úrslit
11:00 Fimmgangur F1 A-úrslit
11:45 Matarhlé
12:45 Barnaflokkur A-úrslit
13:25 Unglingaflokkur A-úrslit
14:05 B-flokkur A-úrslit
14:45 Kaffihlé
15:00 B-flokkur ungmenna A-úrslit
15:40 A-flokkur A-úrslit
16:25 Dagskrárlok á aðalvelli

Athugasemdir