Á landsmótssvæðinu í Víðidal rís nú stórt og veglegt markaðstjald sem staðsett verður á besta stað, á möninni fyrir ofan Hvammsvöllinn. Handverk, hestafatnaður og margt fleira verður til sölu og sýnis. Þeir aðilar sem hafa nú tryggt sér pláss í markaðstjaldinu eru eftirfarandi:
66°norður
Benedikt Líndal
Bertha Kvaran
Brokk
Eyja.net
Fákaland
Fóðurblandan
Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Sviss
Hestatannheilsa
Hestbak
Hestvænt
Horese of Iceland
HorseDay
Hrímnir
Hringskonur
Hugrún
Íshestar
ISI-pack
Íslandshestar
Kidka
Lífland
PureNorth
Sigurlína
Töltsaga Equipment
Undra net
Athugasemdir