Fylgstu með Landsmóti 2024 í beinni útsendingu á Alendis

Frábærar fréttir fyrir hestaáhugafólk! Alendis streymisþjónustan mun sýna frá Landsmóti 2024 í beinni útsendingu. Landsmót 2024 hefst 1. júlí og stendur til  7. júlí. Bestu hestar og knapar landsins saman komnir á þessari mögnuðu hátið hestamanna. 

Þú ættir ekki að missa af Landsmóti
Landsmót er ekki bara keppni; það er hátíð sem fagnar íslenska hestinum sem er þekkur fyrir gangtegundir og einstakt geðslag. Á landsmóti er keppt í mismunandi greinum, Gæðingakeppni A og B-Flokkur, barna, unglinga og ungmennaflokkum, Sporti fjórgangi, fimmgangi, tölti og gæðingaskeiði, Skeiðkappreiðar verða á sínum stað og öll bestu kynbótasýningar ársins.   

Besta sætið með Alendis
Alendis færir þér allan viðburðinn beint heim í stofu eða í vasann. Allt frá glæsilegri  opnunarhátíð til æsandi loka, þú missir ekki af neinu. Njóttu frábærrar umfjöllunar, athugasemda frá sérfræðingum og streymi frá öllu í beinni útsendingu.

Auðvelt að skrá sig
Það er einfalt að skrá sig hjá Alendis. Farðu einfaldlega á heimasíðuna þeirra, búðu til aðgang og þú ert tilbúinn að njóta allra viðburða í beinni. Þú getur horft bæði á í vafra og í appi. Hvort sem þú ert heima eða á ferðinni, Alendis tryggir hágæða, ótruflaða áhorfs upplifun.

Vertu klár
Skráðu þig á Alendis og gerðu þig tilbúinn fyrir viku af óviðjafnanlegri hestaupplifun. Landsmót 2024 verður ógleymanlegur viðburður og með Alendis hefur þú aðgang að besta sætinu  í húsinu.

www.alendis.is 


Athugasemdir