Védís og Ísak í forystu í Ungmennaflokki eftir milliriðla

Milliriðlar í Ungmennaflokki fóru fram í dag. Védís og Ísak frá Þjórsárbakka leiða eftir milliriðla með einkunnina 8,75. Næst á eftir er Guðný Dís Jónsdóttir á Hraunari frá Vorsabæ II með einkunnina 8,65. 

Sjö efstu fara beint í A-úrslit en knapar í sæti 8.-15. mæta til leiks í B-úrslitum og berjast þar um eitt sæti í A-úrslitum. 
Ljósmynd @Bjarney Anna Þórsdóttir. 

Niðurstöður eru eftirfarandi: 

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Védís Huld Sigurðardóttir / Ísak frá Þjórsárbakka 8,754
2 Guðný Dís Jónsdóttir / Hraunar frá Vorsabæ II 8,656
3 Lilja Dögg Ágústsdóttir / Döggin frá Eystra-Fróðholti 8,612
4 Eva Kærnested / Logi frá Lerkiholti 8,592
5 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Loftur frá Traðarlandi 8,542
6-7 Kristján Árni Birgisson / Rökkvi frá Hólaborg 8,512
6-7 Þorvaldur Logi Einarsson / Saga frá Kálfsstöðum 8,512
8 Þórey Þula Helgadóttir / Hrafna frá Hvammi I 8,504
9 Anna Sager / Sesar frá Rauðalæk 8,502
10 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Goði frá Ketilsstöðum 8,500
11 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Jaki frá Skipanesi 8,490
12 Matthías Sigurðsson / Tumi frá Jarðbrú 8,488
13 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir / Kolgríma frá Morastöðum 8,470
14-15 Ólöf Bára Birgisdóttir / Jarl frá Hrafnagili 8,466
14-15 Jón Ársæll Bergmann / Heiður frá Eystra-Fróðholti 8,466

Athugasemdir