Landsmót á Hólum 2026

Landsmót hestamanna fer fram á Hólum í Hjaltadal 5.-11. júlí 2026 en það er hestamannafélagið Skagfirðingur sem heldur mótið.