Konráð Valur þrefaldur sigurvegari skeiðgreina Landsmóts

Konráð Valur Sveinsson sigraði 100m fljúgandi skeið á Landsmóti á tímanum 7,45 sek á hesti sínum Kastor frá Garðshorni á Þelamörk. Þar með hefur Konráð Valur sigrað þrjár skeiðgreinar Landsmóts, 100m fljúgandi skeið, 150m skeið og 250m skeið. Innilega til hamingju! Ljósmynd @Bert Collet

 

Sæti Keppandi Hross Betri sprettur
1 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 7,45
2 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 7,48
3 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,62
4 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur frá Hríshóli 1 7,67
5 Sveinn Ragnarsson Kvistur frá Kommu 7,68
6 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 7,71
7 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bríet frá Austurkoti 7,74
8 Mette Mannseth Vívaldi frá Torfunesi 7,75
9 Þorgils Kári Sigurðsson Faldur frá Fellsási 7,78
10 Daníel Gunnarsson Smári frá Sauðanesi 7,79
11-12 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni 7,84
11-12 Sveinbjörn Hjörleifsson Prinsessa frá Dalvík 7,84
13 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási 7,86
14 Hinrik Ragnar Helgason Stirnir frá Laugavöllum 7,86
15 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 7,88
16 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 7,91
17 Þórarinn Ragnarsson Freyr frá Hraunbæ 8,10
18 Sigurður Heiðar Birgisson Hrina frá Hólum 8,15
19 Jón Ársæll Bergmann Rikki frá Stóru-Gröf ytri 8,26
20-21 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Alviðra frá Kagaðarhóli 0,00
20-21 Helga Verena Hochstöger Bára frá Stafholti 0,00

Athugasemdir