Forkeppni í fimmgangi fór fram í kvöld. Landsins bestu hestar og knapar mættu til leiks. Að lokinni forkeppni stendur efstur ungmennið Jón Ársæll Bergmann á hryssunni Hörpu frá Höskuldsstöðum með einkunnina 7,33. A-úrslit í fimmgangi fara svo fram á sunnudaginn kl.11:00. Niðurstöður eru eftirfarandi:
Sæti |
Keppandi |
Heildareinkunn |
1 |
Jón Ársæll Bergmann / Harpa frá Höskuldsstöðum |
7,33 |
|
2 |
Bjarni Jónasson / Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli |
7,20 |
|
3 |
Elvar Þormarsson / Djáknar frá Selfossi |
7,17 |
|
4 |
Þorgeir Ólafsson / Pandóra frá Þjóðólfshaga 1 |
7,10 |
|
5 |
Ásmundur Ernir Snorrason / Ketill frá Hvolsvelli |
6,97 |
|
6-7 |
Þórarinn Ragnarsson / Herkúles frá Vesturkoti |
6,93 |
|
6-7 |
Árni Björn Pálsson / Kná frá Korpu |
6,93 |
|
8 |
Hans Þór Hilmarsson / Ölur frá Reykjavöllum |
6,90 |
|
9 |
Flosi Ólafsson / Steinar frá Stíghúsi |
6,80 |
|
10 |
Snorri Dal / Gimsteinn frá Víðinesi 1 |
6,63 |
|
11-12 |
Sigurður Vignir Matthíasson / Bláfeldur frá Kjóastöðum 3 |
6,57 |
|
11-12 |
Bjarni Jónasson / Spennandi frá Fitjum |
6,57 |
|
13 |
Þorsteinn Björn Einarsson / Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd |
6,47 |
|
14-15 |
Herdís Björg Jóhannsdóttir / Skorri frá Vöðlum |
6,37 |
|
14-15 |
Katla Sif Snorradóttir / Engill frá Ytri-Bægisá I |
6,37 |
|
16 |
Hafþór Hreiðar Birgisson / Dalur frá Meðalfelli |
6,27 |
|
17 |
Védís Huld Sigurðardóttir / Heba frá Íbishóli |
5,97 |
|
18 |
Mette Mannseth / Kalsi frá Þúfum |
5,77 |
|
19 |
Glódís Rún Sigurðardóttir / Magni frá Ríp |
5,63 |
|
20 |
Hafþór Hreiðar Birgisson / Þór frá Meðalfelli |
5,47 |
|
21 |
Thelma Dögg Tómasdóttir / Mozart frá Torfunesi |
4,53 |
|
22 |
Jakob Svavar Sigurðsson / Gleði frá Hólaborg |
0,00 |
|
Athugasemdir