Matthías og Tumi leiða ungmennaflokkinn

Sérstök forkepppni í B-flokki ungmenni Landsmóts er nú lokið. Efstur eftir forkeppni stendur Tumi frá Jarðbrú og knapi hans Matthías Sigurðsson með 8.91 í einkunn.

Keppni hófst kl.18:40 og sýndu 82 keppendur hesta sína í sérstakri forkeppni. Allar einkunnir er að finna hér fyrir neðan og á heimasíðu mótsins undir flipanum Niðurstöður. Í HorseDay appinu er einnig að finna allar niðurstöður og sundurliðaðar einkunnir. 30 efstu hestar og knapar halda svo áfram í milliriðla sem fara fram á miðvikudaginn kl.14:10. Innilega til hamingju með árangur dagsins knapar!

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Matthías Sigurðsson / Tumi frá Jarðbrú 8,912
2 Védís Huld Sigurðardóttir / Ísak frá Þjórsárbakka 8,900
3 Jón Ársæll Bergmann / Heiður frá Eystra-Fróðholti 8,804
4 Hekla Rán Hannesdóttir / Grímur frá Skógarási 8,716
5 Anna Sager / Sesar frá Rauðalæk 8,656
6 Sara Dís Snorradóttir / Nökkvi frá Syðra-Skörðugili 8,652
7 Guðný Dís Jónsdóttir / Hraunar frá Vorsabæ II 8,648
8 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Loftur frá Traðarlandi 8,624
9 Eva Kærnested / Logi frá Lerkiholti 8,616
10-11 Kristján Árni Birgisson / Rökkvi frá Hólaborg 8,612
10-11 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Jökull frá Rauðalæk 8,612
12 Þorvaldur Logi Einarsson / Saga frá Kálfsstöðum 8,608
13 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Jaki frá Skipanesi 8,556
14 Viktoría Vaka Guðmundsdóttir / Díva frá Bakkakoti 8,552
15 Sigurður Dagur Eyjólfsson / Flugar frá Morastöðum 8,548
16 Þórey Þula Helgadóttir / Hrafna frá Hvammi I 8,544
17 Sigurður Steingrímsson / Kolka frá Hvammi 8,536
18-19 Björg Ingólfsdóttir / Straumur frá Eskifirði 8,524
18-19 Sigrún Högna Tómasdóttir / Rökkvi frá Rauðalæk 8,524
20 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir / Kolgríma frá Morastöðum 8,520
21 Unnsteinn Reynisson / Glói frá Brjánsstöðum 8,504
22 Lilja Dögg Ágústsdóttir / Döggin frá Eystra-Fróðholti 8,496
23 Herdís Björg Jóhannsdóttir / Augasteinn frá Fákshólum 8,492
24 Hanna Regína Einarsdóttir / Míka frá Langabarði 8,488
25 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Goði frá Ketilsstöðum 8,484
26 Ólöf Bára Birgisdóttir / Jarl frá Hrafnagili 8,468
27-28 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Muninn frá Bergi 8,452
27-28 Bil Guðröðardóttir / Hryggur frá Hryggstekk 8,452
29 Aníta Eik Kjartansdóttir / Rökkurró frá Reykjavík 8,444
30 Emilie Victoria Bönström / Kostur frá Þúfu í Landeyjum 8,440
31 Auður Karen Auðbjörnsdóttir / Gletta frá Hryggstekk 8,436
32 Eydís Ósk Sævarsdóttir / Heiða frá Skúmsstöðum 8,432
33 Ronja Marie Holsbo Jensen / Glettingur frá Skipaskaga 8,392
34 Katrín Ösp Bergsdóttir / Ljúfur frá Syðra-Fjalli I 8,372
35 Margrét Ásta Hreinsdóttir / Aðalsteinn frá Auðnum 8,368
36 Unnur Erla Ívarsdóttir / Víðir frá Tungu 8,352
37-38 Anna María Bjarnadóttir / Roði frá Hala 8,348
37-38 Hrund Ásbjörnsdóttir / Rektor frá Melabergi 8,348
39 Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn frá Hæli 8,340
40-42 Hjördís Helma Jörgensdóttir / Hildingur frá Sómastöðum 8,332
40-42 Salóme Kristín Haraldsdóttir / Eldon frá Varmalandi 8,332
40-42 Svandís Ósk Pálsdóttir / Blakkur frá Dísarstöðum 2 8,332
43 Selma Leifsdóttir / Eldey frá Mykjunesi 2 8,328
44-45 Hildur Dís Árnadóttir / Stofn frá Akranesi 8,316
44-45 Sigríður Inga Ólafsdóttir / Draumadís frá Lundi 8,316
46 Aníta Rós Kristjánsdóttir / Samba frá Reykjavík 8,312
47 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Lífeyrissjóður frá Miklabæ 8,304
48-50 Viktor Ingi Sveinsson / Hjörtur frá Velli II 8,292
48-50 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Garún frá Grafarkoti 8,292
48-50 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir / Vörður frá Eskiholti II 8,292
51 Jessica Ósk Lavender / Eyrún frá Litlu-Brekku 8,276
52 Indíana Líf Blurton / Stormur frá Mosfellsbæ 8,272
53-54 Hanna Björg Einarsdóttir / Dofri frá Kirkjubæ 8,252
53-54 Rosa Moltke-Leth / Gloría frá Haukagili 8,252
55 Þórdís Agla Jóhannsdóttir / Kolfinna frá Björgum 8,244
56 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir / Hrynjandi frá Kviku 8,240
57 Emma Thorlacius / Halastjarna frá Forsæti 8,236
58 Kristján Hrafn Ingason / Úlfur frá Kirkjubæ 8,228
59-60 Ingunn Rán Sigurðardóttir / Skuggi frá Austurey 2 8,204
59-60 Philina Brand / Fannar frá Skammbeinsstöðum 1 8,204
61 Embla Sól Kjærnested / Aska frá Hrísnesi 8,192
62 Margrét Jóna Þrastardóttir / Grámann frá Grafarkoti 8,188
63 Svana Hlín Eiríksdóttir / Erpur frá Hlemmiskeiði 2 8,180
64 Natalía Rán Leonsdóttir / Víðir frá Norður-Nýjabæ 8,168
65-66 Viktoría Von Ragnarsdóttir / Lokkadís frá Mosfellsbæ 8,164
65-66 Hrefna Sif Jónasdóttir / Hrund frá Hrafnsholti 8,164
67 Katrín Einarsdóttir / Drangur frá Efsta-Dal II 8,160
68 Sara Dögg Sigmundsdóttir / Ýmir frá Sandá 8,152
69 Eliza-Maria Grebenisan / Darri frá Einhamri 2 8,144
70-71 Iris Cortlever / Ýmir frá Myrkholti 8,120
70-71 Brynja Líf Rúnarsdóttir / Lúðvík frá Laugarbökkum 8,120
72 Gioia Selina Kinzel / Dúett frá Torfunesi 8,100
73 Inga Rós Suska Hauksdóttir / Freisting frá Miðsitju 8,040
74 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Sending frá Hvoli 8,032
75 Kristinn Örn Guðmundsson / Röskur frá Varmalæk 1 7,984
76 Margrét Bergsdóttir / Kveldúlfur frá Heimahaga 7,980
77 Katrín Embla Kristjánsdóttir / Kunningi frá Fellsmúla 7,956
78 Mara Dieckmann / Stormur frá Stíghúsi 7,940
79 Edda Margrét Magnúsdóttir / Þíða frá Holtsmúla 1 7,912
80 Viktoría Brekkan / Gleði frá Krossum 1 7,852
81 Sigrún Björk Björnsdóttir / Spegill frá Bjarnanesi 7,712
82 Júlía Björg Gabaj Knudsen / Póstur frá Litla-Dal 0,000

Athugasemdir