Partý kl.15:00

Við minnum á PARTÝIÐ hjá keppendum í barnaflokki í félagsheimili Fáks kl.15:00 í dag, mánudag, í herbúðum Horses of Iceland. Hverjum keppanda er heimilt að bjóða með sér einum gesti. Keppendum verður afhent verðlaunapeningur, knapagjafir og boðsmiði á Bæjarins Bestu. Ásmundur Einar Daðason barna- og menntamálaráðherra mætir til að afhenda verðlaunin og Prettyboitjokko heldur uppi stuðinu. Vonumst til að allir keppendur í barnaflokki mæti og gleðjist saman! 


Athugasemdir