CCEP stykir Landsmót

Coca-Cola og Landsmót 2024 hafa gert með sér samstarfssamning um að Coca-Cola verði einn af aðalstyrktaraðilum Landsmóts í sumar. Má segja að um endurnýjað samstarf er að ræða en Coca-Cola styrkti einni mótið 2018. 

Á meðfylgjandi mynd má sjá Hilmar Geirsson framkvæmdastjóra Coca-Cola og Hjört Bergstað formann stjórnar LM 2024 við undirritun samningsins. 


Athugasemdir