Árni Björn og Kastanía leiða töltið

Árni Björn Pálsson á Kastaníu frá Kvistum standa efst eftir forkeppni í tölti á Landsmóti hestamanna. Einkunnin 8,77. Stórkostlegar sýningar, veðrið frábært og brekkan þéttsetin. B-úrslit fara fram á föstudagskvöld kl.20:15 og A-úrslit á laugardagskvöld kl.21:10. 

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Árni Björn Pálsson / Kastanía frá Kvistum 8,77
2 Jakob Svavar Sigurðsson / Skarpur frá Kýrholti 8,50
3 Teitur Árnason / Fjalar frá Vakurstöðum 8,47
4-5 Mette Mannseth / Hannibal frá Þúfum 8,37
4-5 Páll Bragi Hólmarsson / Vísir frá Kagaðarhóli 8,37
6 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Assa frá Miðhúsum 8,27
7 Flosi Ólafsson / Röðull frá Haukagili Hvítársíðu 8,13
8-9 Kristín Lárusdóttir / Strípa frá Laugardælum 8,10
8-9 Ragnhildur Haraldsdóttir / Úlfur frá Mosfellsbæ 8,10
10 Teitur Árnason / Dússý frá Vakurstöðum 7,97
11 Þorgeir Ólafsson / Auðlind frá Þjórsárbakka 7,93
12-13 Jón Ársæll Bergmann / Heiður frá Eystra-Fróðholti 7,80
12-13 Helga Una Björnsdóttir / Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku 7,80
14 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Kormákur frá Kvistum 7,73
15 Viðar Ingólfsson / Vonandi frá Halakoti 7,57
16 Benjamín Sandur Ingólfsson / Elding frá Hrímnisholti 7,47
17-18 Hanne Oustad Smidesang / Tónn frá Hjarðartúni 7,43
17-18 Arnhildur Helgadóttir / Vala frá Hjarðartúni 7,43
19 Ásmundur Ernir Snorrason / Aðdáun frá Sólstað 7,33
20-21 Bylgja Gauksdóttir / Goði frá Garðabæ 7,27
20-21 Þorgeir Ólafsson / Náttrún frá Þjóðólfshaga 1 7,27
22 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Þór frá Hekluflötum 7,20
23-24 Ólafur Ásgeirsson / Fengsæll frá Jórvík 7,00
23-24 Jóhann Kristinn Ragnarsson / Karólína frá Pulu 7,00
25 Hjörtur Ingi Magnússon / Viðar frá Skeiðvöllum 6,87
26 Viðar Ingólfsson / Bylur frá Kvíarhóli 6,83
27 Hulda Gústafsdóttir / Flauta frá Árbakka 6,77

Athugasemdir