17.07.2025
Framkvæmdir á stórmóta- og kennslusvæðinu á Hólum í Hjaltadal eru nú í fullum gangi, tæpu ári áður en Landsmót hestamanna verður sett þar í júlí 2026. Mótssvæðið hefur iðað af lífi og fjöri síðustu daga en þar hafa staðið yfir upptökur á leikinni sjónvarsseríu, Bless, bless Blesi.
17.07.2025
Viltu bjóða íbúð, hús, herbergi, hjólhýsi eða annað til leigu fyrir gesti? Við leitum að sjálfboðaliðum! Vertu með í sölutjaldinu.
22.03.2025
Tryggðu þér miða á Landsmót 2026
06.02.2025
Unnið er að breytingu á vefsíðunni.
14.08.2024
Landsmót fer fram á Hólum í Hjaltadal 5.-11. júlí 2026
14.08.2024
Að loknu Landsmóti er við hæfi að þakka öllum þeim sem lögðu hönd á plóg við undirbúning og framkvæmd Landsmóts.
07.07.2024
Álfamær frá Prestbæ og Árni Björn Pálsson eru sigurvegarar A-flokks á Landsmóti 2024 með einkunnin 9,05! Innilega til hamingju!
07.07.2024
Safír frá Mosfellsbæ og Sigurður Vignir Matthíasson sigra B-flokk á Landsmóti með einkunnina 9,02! Innilega til hamingju!
07.07.2024
Matthías Sigurðsson fór Krýsuvíkurleiðina að sigri í Ungmennaflokki. Hann hafði deginum áður sigrað B-úrslitin í Ungmennaflokki og þar með tryggt sér sæti inn í A-úrslitin þar sem hann gerði sér lítið fyrir og sigraði! Matthías og Tumi frá Jarðbrú sigruðu Ungmennaflokkinn á Landsmóti 2024 með einkunnina 9,03! Innilega til hamingju!
07.07.2024
Ída Mekkín Hlynsdóttir sigraði Unglingaflokk á Landsmóti á hryssu sinni Marín frá Lækjarbrekku 2 með einkunnina 8,96! Innilega til hamingju!